|

Fréttir
Bjarmaland
30. október 2011 15:10 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)

Ađalfundur Bjarmalands haldinn á Skjöldólfsstöđum á Jökuldal 29 október kl. 14.00

 Ađalfundur Bjarmalands 2011
Á Skjöldólfsstöđum á Jökuldal 29 október kl. 14.00

Formađur setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar síđasta árs. Sagđi frá samskiptum viđ ráđuneyti, ađild ađ opinberum nefndum, minkaveiđiátaki, samskiptum viđ Skotvís og fyrirhugađri bókaprentun.

Ađalsteinn skírđi reikninga síđasta árs. Ţar eru tekjur 1248 ţúsund, gjöld 424 ţúsund og hagnađur 824 ţúsund. Reikningarnir voru samţykktir samhljóđa.
Ţá var tekiđ fyrir bókaútgáfa. Ađgengilegt tilbođ hefur ţegar fengist á prentun 1500 eintaka af “Á refaslóđum” og handritiđ er ţegar á tölvutćku formi.
Fram kom hugmynd um ađ gefa bókina út óbreytta eđa án viđauka, en félagsmenn söfnuđu og útbyggju efni í nýja bók í framtíđinni. Ţótti mönnum meir en nćgilegt efni úr ađ mođa til ţess og ţá yrđi frjálsara međ efnisval og framsetningu, en ađ gera viđauka viđ ţá gömlu. Ţegar hér var komiđ tóku viđ umrćđur um veiđiađferđir löglegar og ólöglegar og hvađ hćfđi í nýja bók. Ađ lokum var ákveđiđ ađ gefa bókina út óbreytta og safna efni í ađra bók.
Ólafur Jónsson taldi ađ félagiđ sé allt of kraftlítiđ og ţurfi fleiri félagsmenn ađ leggja málefnum liđ. Málsvari félagsins eđa formađur ţurfi helst ađ vera stađsettur nćrri höfuđborgarsvćđinu og láta meira í sér heyra.
Kosningar: Snorri formađur vildi hćtta en enginn fundarmanna gaf kost á stjórnarsetu. Niđurstađan var ađ allt er óbreytt frá kosningunum síđasta ađalfundar nema ađ varastjórnarmađur fyrir Vesturland verđur Ţórir Indriđason. Félagsgjald var ákveđiđ 2500kr. sama og undangengiđ ár.
Lagđar voru fram ályktanir til fjölmiđla, um refaveiđar og minkaveiđar sem fundurinn samţykkti. Fundarmenn voru 10 og fundartími 3,5klst.

Fundargerđ, Hilmar Stefánsson
 


Til bakaÁLIT LESENDA

Ţakkir ! (28. mars 2012, kl. 23:29)

Sem forstöđumađur bókasafns og bókavörđur ţá hef ég nokkuđ oft fengiđ fyrirspurnir um endurútgáfu bókar afa míns "Á refaslóđum". Ţađ mun ţví ekki ađeins gleđja mig og mína ćttingja í móđurćtt, heldur einnig alla áhugamenn um refaveiđar ţegar ný útgáfa birtist og ţađ gleđur okkur vissulega ađ svo margir áhugasamir ađilar standi ađ ţessari tilvonandi útgáfu sem vonandi á eftir ađ gagnast sem flestum veiđimönnum. Hafiđ ţökk fyrir áhugann og ţá virđingu sem minningu afa Theodórs er sýnd međ ţeim vilja ykkar ađ koma bókinni í endurútgáfu. Međ kveđju og ósk um gott gengi, Sólveig Sigurđard. Seyđisfirđi

Sólveig Sigurđardóttir

 


SKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta